Fundargerð 136. þingi, 15. fundi, boðaður 2008-10-28 13:30, stóð 13:31:54 til 16:34:29 gert 28 17:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 28. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti tilkynnti að Róbert Marshall tæki sæti Björgvins G. Sigurðssonar, 2. þm. Suðurk.


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti greindi frá því að á fimmtudaginn væri fyrirhuguð umræða um efnahags- og viðskiptamál og mundi forsætisráðherra flytja skýrslu um málið.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Hækkun stýrivaxta.

[13:34]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Málefni sveitarfélaga.

[13:41]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Áfengisauglýsingar.

[13:48]

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Virkjunarframkvæmdir.

[13:54]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Áfengisauglýsingar og viðbrögð við dómi Hæstaréttar.

[14:00]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Stýrivaxtahækkun.

[14:06]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.


Vatnalög, 3. umr.

Stjfrv., 23. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 23.

[14:07]

[14:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 111).


Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, 1. umr.

Stjfrv., 94. mál. --- Þskj. 101.

[14:14]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Sóknargjöld, 1. umr.

Frv. ÁMöl og GSv, 7. mál (hlutdeild skráðra trúfélaga í jöfnunarsjóði). --- Þskj. 7.

[14:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[14:39]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Málsvari fyrir aldraða, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[15:26]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 41. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 41.

[15:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Háskóli á Ísafirði, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[16:05]

[16:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[16:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:34.

---------------